Náttmyrkraveldi verđur sigrađ brátt, vorsólareldur logar aftur dátt. Veltast úr sćtum vetrarskýin grá, vonirnar rćtast, ljómar öldungs brá. Kveđur í runni sumarbođinn senn, söngvana kunna gamlir vinir enn. Slá, unga hjarta, leiki ljós um kinn, lífsgleđi bjarta, skín í brjóstiđ inn!